Thursday, October 17, 2024

Icelandic Conference "Place Names in the Field"

 


The Onomastics Conference of the Icelandic Onomastics Society will be held in the lecture hall of Edda on October 19th from 13:00–16:30. This time, the theme of the conference is Place Names in the Field.



The Society was founded in the year 2000 with the purpose of promoting knowledge in name studies and supporting research on various types of names.

Program

13:00 Opening of the conference

13:05 Dagrún Ósk Jónsdóttir and Jón Jónsson: Power Spots and Place Name Registries

13:35 Bjarki Bjarnason: Goðaland and Gunnarshólmi: On Place Names in Njál’s Saga Sites

14:05 Guðbjörg Vilhjálmsdóttir and Torfi H. Tulinius: Chasing Place Names: Walking to Every Búrfell in the Country

14:35 Coffee Break

15:00 Sigurður Ægisson: The Grave of the Völva in Iceland

15:30 Ómar Valur Jónasson: Minjavísir: Place Names as Clues to Archaeological Sites

16:00 Emily Lethbridge: Literature in the Field: Following in the Footsteps of Þorgerður Brák in Borgarnes

16:30 End of the conference




Nafnaþing Nafnfræðifélagsins: Örnefni á vettvangi

Nafnaþing Nafnfræðifélagsins verður haldið í fyrirlestrasal Eddu 19. október kl. 13.00–16.30. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins Örnefni á vettvangi.

Nafnfræðifélagið var stofnað árið 2000 og hefur þann tilgang að efla þekkingu á nafnfræði og stuðla að rannsóknum á nöfnum af ýmsu tagi. 

 

Dagskrá

13.00 Þingið sett

13.05 Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson. Álagablettir og örnefnaskrár

13.35 Bjarki Bjarnason. Goðaland og Gunnarshólmi: Um örnefni á Njáluslóðum

14.05 Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Torfi H. Tulinius. Að eltast við örnefni: Gengið á öll Búrfell landsins

14.35 Kaffihlé

15.00 Sigurður Ægisson. Völvuleiði á Íslandi

15.30 Ómar Valur Jónasson. Minjavísir: Örnefni sem vísbending um minjar

16.00 Emily Lethbridge. Bókmenntir í felti: Á slóðum Þorgerðar brákar í Borgarnesi

16.30 Þinglok

No comments:

Post a Comment